Bloggfærslur mánaðarins, október 2007

Ný gögn um Madeleine málið,lesið bloggið sem ég skrifaði í morgun,þar kemur ýmislegt í ljós !!

Ég bloggaði um ný gögn sem hafa komið fram í Madeleine málinu,þar staðfest sé að hún hafi dottið niður stiga, lesið það sem ég bloggaði í morgun ef þið hafið áhuga og kíkið á slóðina.


mbl.is Myndir af Madeleine settar á innkaupakörfur í stórmörkuðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nýtt í máli Madeleine McCann,datt niður stiga !!!

Samkvæmt dagblöðum í Portúgal og er ný kenning komin fram í hvarfi Madeleine McCann,álitið er að hún hafi dottið niður stiga sem liggur frá íbúðinni að húsgarði á bakvið íbúðablokkina Praia da Luz,álitið er að hún hafi slegið höfðinu á flísarnar sem liggja á stiganum.Rannsóknar hundarnir fundu lykt af líki í stigaþrepunum.

Tveir nýir  grunaðir, annar þeirra er stúlka sem vinnur við hreingerningar í íbúðablokkinni,hún átti að hafa sent tölvupóst og sagt að barnið hafi verið rænt vegna hefnigirni,vegna þeirri vinnu sem hún vinur við, sem sagt öfund.

Fljótlega eftir hvarf Madeleine var lögreglan  látin vita af  manni sem sýndi undarlega hegðun við íbúðarblokkina Praia da Luz.  hann var að snuðra þeim megin sem íbúð MCcann fjölskyldunnar snéri þetta var um kl 18.00 kvöldið sem hjónin fóru út að borða með vinunum,og barnið hvarf.Lögreglan segir að einhver í vinahópnum viti meira en hann hefur sagt,og verðu væntanlega aftur yfirheyrður.Síðan hefur lögreglunni borist nýjar upplýsingar frá manneskju sem ekki hefur viljað blandað sér í málið fyrr en nú. Upplýsingarnar eru þær að það sást til karlmanns haga sér undarlega kvöldið sem Madeleine hvarf,það sem þótti grunsamlegt er að hann faldi sig á milli stigans og lyftunnar í Oceano Clubb þar sem fjölskyldan bjó kvöldið sem Madeleine hvarf.Um er að ræða Breskan karlmann hálf sköllóttan með gleraugu,sterklega byggðan og kringluleitt andlit.

Sjá slóð:

http://www.elmundo.es/elmundo/2007/10/01/internacional/1191227343.html


Leikur sem fór sigurför um bloggheiminn er orðinn leiðinlegur í augum margra !

Þessi spurningaleikur sem hefur birst á mörgum bloggsíður virðist vera að ná hámarki sínu,nokkrir bloggarar kvarta undan honum og finnast hann bera barnalegur.Ég hef ekki tekið þátt í leiknum einfaldlega vegna þess að ég hef verið of sein,þegar ég hef ætlað að taka þátt þá var búið að leysa dæmið.Mér hefur fundist þessi leikur í lagi,þegar bloggarar hafa ekkert að segja virðast allar hugmyndir útþurrkaðar er gott að geta gripið í svona leiki,þetta er bara saklaust grín og góð tengsl á milli fólks,en auðvita getur þetta gengið of langt.Það sem ég hef tekið eftir er það að í svona leikjum fær viðkomandi bloggari urmul af innlitum,sem er auðvitað gott fyrir bloggarann þá kemst hann ofar á vinsældarlistann,en þetta á einnig við þá sem mótmæla leiknum þeir komast auðveldlega á lista yfir heitar umræður með klækjum, þó svo að umræðurnar séu ekki mjög heitar.Bloggheimurinn er dálítið skrítinn heimur,það sem við bloggum er það sem á að skipta máli en það verður of aukaatriði hjá mörgum,það er eitthvað allt annað sem verður að aðalatriði.

« Fyrri síða

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband