![]() |
Sakaður um kvenfyrirlitningu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 11.9.2008 | 11:32 (breytt kl. 11:33) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Í Silfri Egils sat fróður maður,Jónas Haralz fyrrverandi seðlabankastóri. Þar talaði maður með vit og mikla reynslu,og vert er að taka mið af því sem hann segir.Hann talaði af mikilli yfirvegun um inngöngu okkar í Evrópusambandið,og sagði að allt of mikið væri pexað um málið, engar niðurstöður fengjust nema með viðræðum.
Ég fór að velta því fyrir mér eftir þáttinn,hvar væru svona hugsuðir í þjóðfélaginu núna í dag,sem tala máli sem ég og þú getum skilið.Ég held að nútíma þjóðfélagið í dag eigi ekki svona menn, nema þá sem eru sestir í helgan steinn.
Annað sem ég var að velta fyrir mér, það er engin furða þó eitthvað fari úrskeiðis,á meðan stofnanir , sem sjá um peningamál þjóðarinnar er einhverskonar endastöð fyrir fyrrverandi stjórnmálamenn þá er ekki von á góðu.Í staðin fyrir að ráða fólk með menntun samkvæmt stöðu þeirra .
Stjórnmál og samfélag | 8.9.2008 | 08:39 (breytt kl. 10:50) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Nú er hann orðinn grannur,léttur og stæltur og getur byrjað aftur á sínu hobby.þ.e. að láta golfkúlur hverfa eina af annarri,eða hvað kannski ætti hann bara að athuga með fótboltavellina í kringum heimilið sitt,það er örugglega nóg af að taka,gaman gaman...
![]() |
Með 13 golfkúlur í maganum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 7.9.2008 | 20:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég get ekki skilið hvers vegna er verið að koma ábyrgðinni á Spánverja og flugdólgarnir skildir eftir á Costa Del Sol, í Malaga,það átti einfaldlega að fljúga með þá til Faro því það er um klukkustunda flug frá Malaga til Faro.
Ég get vel skilið að þeir trufluðu flugfreyjur flugmenn og aðra farþega, og svona dólgsháttur á ekki að eiga sér stað um borð í vélum né annar staðar.En þar sem stutt flug er á milli þessara tveggja borga þá finnst mér að þeir hefðu átt að fara á loka áfangastað og fara í fangelsi í Portúgal.
Ég veit vel að ekki var lent í Malaga vegna flugdólganna,ferðaskrifstofur millilenda þar oft á tíðum,og hleypa farþegum út sem ætla sér að vera þar,þ.e.a.s. þegar ekki tekst að selja í fulla vél á hvorn stað fyrir sig,þess vegna var tækifærið nýtt og flugdólgunum kastað út og ábyrgðinni komið á fangelsis yfirvöld í Malaga.
Þetta minnir mig dálítið á þegar ég var að byrja að vinna sem fararstjóri,þá komu sumir farþegar svo að segja veltandi út úr vélunum,ofsa kátir eins og þegar nýbúið er að sleppa beljum út á tún á sumrin,en svo þegar líða tók á tímann róuðust þessir sömu aðilar og voru glaðir ánægðir og gaman að umgangast þá.
![]() |
Skildir eftir í Málaga vegna dólgsláta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 6.9.2008 | 13:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég þá góðu og gömlu daga þegar vinsælt var að fara í Naustið,g góður matur og þægileg stemning,en draumurinn er búinn.Ekki hefur mér fundist vera við hæfi að vera með kínverskan veitingarstað þar,húsið geymir miklar minningar og mikil menningar verðmæti.
Ég vona að þessir veitingamenn sleppi ekki svona auðveldlega,bara farnir úr landi,hver á að borga brúsann ?
Hvernig væri að snúa blaðinu við og búa til fallegt safn,minjasafn,víkingasafn,sjónminjasafn bara einhverja tegund af safni sem hæfir húsinu,ég er alveg viss um að það yrði vinsælt bæði hjá Íslendingum sem og ferðamönnum.
![]() |
Kínverjarnir farnir úr landi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 5.9.2008 | 14:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Stjórnmál og samfélag | 2.9.2008 | 10:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
![]() |
Beiðni um að átta ára stúlka fái skilnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | 25.8.2008 | 16:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þetta er ekki eina sprengja sem sprungið hefur í sumar þær hafa verið þrjár,sú fyrsta var sprengd fyrir einum mánuði síðan og er alveg við hliðina á Timon Sol sem margir Íslendingar þekkja og hafa gista þar í gegnum árin.En óneitanlega er skrítið að vita til þess að ETA er að sprengja á því svæði sem ég eyði mínu sumarfríi og þekki út og inn.Nú var sprengt á bílastæði við smábátahöfnina við Benalmadena sem er ekki mjög langt frá þar sem íslendingarnir dvelja,en ganga þar um sér til skemmtunar að degi til jafnt sem að kvöldi til,en sem betur fer var þetta bara smá sprengja sem gerði ekki mikinn usla.
Aðskilnaðarsinnar ETA eru glæpamenn,og mjög lítill hluti af íbúum Baskahéraðs, stór hluti íbúa Baskahéraðs eru langþreyttir á glæpum ETA samtakana,og vilja frið sem fyrst.
Costa Del Sol er vinsælasti ferðamanna staður Spánar,og hingað til hefur þessi staður fengið frið fyrir ETA,en samt hefur heyrst í sjónvarpi um sprengju hér og þar t.d. í Malaga höfuðborg héraðsins.En það sem ETA vill er að eyðileggja sem mest og ef þeir geta eyðilagt ferðamanna strauminn á þetta svæði þá dansa þeir stríðsdans,en vonandi þurfa þeir að bíða lengi.
![]() |
Íslendingar óhræddir við ETA |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 18.8.2008 | 22:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() |
Þriðjungur styður Hönnu Birnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 18.8.2008 | 10:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stjórnmál og samfélag | 17.8.2008 | 13:50 (breytt kl. 13:53) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid