Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Ég legg til að skylda alla þá sem eru að læra að aka í dag að prufa þessi tæki sem eru til sýnis í Forvarnarhúsi Sjóvá,þar sem hægt er að kynnast þeirri hættu þegar ekið er undir áhrifum áfengis og hraðakstri, ég held að það yrði ansi lærdómsríkt.
Umferðaröryggi á heimsvísu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 26.4.2007 | 19:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Viðurlög við umferðarlagabrotum hert | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 26.4.2007 | 09:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég las grein í einu dagblaði að hægt væri að kjósa til alþingiskosninga á KLÖRU BAR sem allir eiga að þekkja á Kanaríeyjum. Að mörgu leyti finnst mér þetta gott mál en ekki að öllu leyti,hugmyndin á bak við þetta er góð .Þetta hjálpar þeim sem vilja kjósa og eru staddir erlendis,þ.e.a.s. þeir sem eru í hópferðum og eru kanski 300-400 manns á staðnum,ef ekki væri hægt að kjósa hjá Klöru þá þyrftu þeir eftilvill að leita uppi konsúl sem er oft í öðrum bæjarhluta eða í annarri borg, svo þurfa þeir sem hafa kosið að senda sín atkvæði sjálfir með pósti. Ég þekki þetta sjálf að eigin raun, ég bjó í Montpellier í Frakklandi í 2 ár,seinna árið voru alþingiskosningar og þurfti ég að fara um 200 km til að geta kosið, sem ég gerði að sjálfsögðu ekki,þar töpuðust 2 atkvæði míns og mannsins míns.Ég er ekki beint hrifin af því að þeir sem vilja kjósa á Kanarí þurfi að kjósa á bar,aðrir möguleikar ættu að vera til staðar,í raun er ég alveg hissa á utanríkisráðuneytinu að sjá ekki um að koma fyrir kosningaskrifstofum á þessum stöðum þar sem flestir íslendingar eru á sólarlandaströnd, það er ekki víst að Valgerður utanríkisráðherra geri sér grein fyrir því að á þessum tíma árs eru um 1200-1500 manns jafnvel meira, að spóka sig í sólinni. Ég er alveg viss um að það er hægt að koma þessu í framkvæmd með hjálp ferðaskrifstofana,og þá einum starfsmanni til að sjá um að kosningin fari löglega fram, og þetta ætti ekki að kosta mjög mikið því skrifstofan þarf aðeins að vera opin í 2-3 vikur. Ég legg til að þeir sem eiga að sjá um þessi mál taki þetta til athugunar, og þá núna strax fyrir þessar kosningar það er enn tími.
Stjórnmál og samfélag | 25.4.2007 | 10:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Stjórnmál og samfélag | 17.4.2007 | 09:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Stjórnmál og samfélag | 14.4.2007 | 20:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Stjórnmál og samfélag | 12.4.2007 | 11:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Umferðarátak lögreglunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 30.3.2007 | 10:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
þá hafa stjórnvöld Andaluzíu héraðs á Spáni riðið á vaðið og leyft fyrsta líknardauðann. Í gærkvöldi lést 51 árs kona að nafni Inmaculada Echevarría. Hún var frá hinni frægu Máraborg Granada, þar sem hún lést.Hún veiktist þegar hún var 11 ára gömul af sjúkdómi sem lagðist á vöðvana. Hún var ekkja, maður hennar lést í umferðaslysi, hún hafði eignast einn son sem hún gaf til ættleiðingar þegar hann var aðeins fárra mánaða, þar sem hún var orðin ekkja gat hún ekki hugsað um barnið. Hún hafði frá 29 ára aldri viljað fá að deyja , vinir og ættingjar hennar vissu um ósk hennar,en formleg beiðni hennar um líknardauða lagði hún fram 20.nóvember 2006.Hún var búin að vera 20 ár rúmliggjandi og 9 ár í öndunarvél sem hélt henni lifandi.Leyfið fékkst og öndunarvél hennar var tekin úr sambandi, áður höfðu læknar hennar gert ráðstafanir til að hún fengi kvalarlausan dauðdaga.Megi hún hvíla í friði.
Stjórnmál og samfélag | 15.3.2007 | 08:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Stjórnarflokkarnir dala en VG bæta við sig fylgi,hvað er að gerast? Nú undanfarna daga hefur verið mikill þrýstingur Framsóknar á Sjálfstæðismenn vegna auðlindaákvæðis, maður hefur lesið um hótanir um stjórnarslit, ég satt að segja bjóst ekki við að Sjálfstæðismenn myndu gefa eftir, en svo varð raunin. Í mínum einföldu bláu augum hefur mér fundist Sjálfstæðisflokkurinn vera að lúffa æ ofan í æ fyrir Framsókn. Er þetta gott fyrir stjórnarsamstarfið, að stærsti flokkur landsins þurfi að dansa í kringum minnsta flokkinn,er ekki komið nóg ég bara spyr ?
VG bætir enn við sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 9.3.2007 | 10:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Konur í Samfylkingu og Framsókn á leið til vinstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | 6.3.2007 | 09:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid