Færsluflokkur: Dægurmál
Stórsvindlari handtekinn á Tenerife | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 12.7.2007 | 11:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ekki er haegt að segja annað en að thetta mál er hið undarlegasta,og ég álít að thad sé gott að hringurinn sé farinn að threngjast,komast naer vinahópi foreldranna,í svona máli er enginn undanskilinn.Eins 0g ég hef bloggað áður,thá gerist thad oft að fólk allstaðar frá setjast að á thessar sólarstrendur,með bakrunn sem enginn veit um.Upp hefur komið mál á Spáni,thar sem tánings stúlka var drepin,og sá seki var Breti sem var eftirlýstur í sínu heimalandi fyrir ýmiss afbrot,eins og ég segi við vitum ekki hver liggur á sólarbekknum við hlið okkar út við sundlaug á sólarströnd.
Lögregla ræðir við nána vini foreldra Madeleine | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 11.7.2007 | 12:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þvílík forréttindi er það að búa á landi sem hefur slíkan fjölbreytileika eins og Ísland,fjölbreytileikinn birtis í mörgum myndum hér á landi. Við erum að verða fjölþjóðaþjóðfélag,sem gefur okkur breytilega menningu,við erum á góðri leið með að verða hástétta ?,miðstétta? og lástétta? þjóðfélag nokkuð sem maður varð ekki svo mikið var við hér áður fyrr. Hér eru stéttir manna sem hafa efni á að kaupa sér 200-300 milljóna villur og keyra um á 15-20 milljónir.bílum og á milli landa fara þessar fjölskyldur ekki öðruvísi en í einkaþotum,ferðast ekki með hinum vesalingunum,og eru þar að auki með lífverði.Millistéttin er væntanlega fjölmennust,og sennilega fæstir þeir sem ekki hafa til hníf og skeiðar.Ég set spurningamerki við hástétta,millistétta og lágstétta þjóðfélag, ,en aurar eiga ekki að flokka fólk í hópa,það er enginn mælikvarði,menningin hlýtur að liggja í manninum sjálfum,hvernig hann hagar sínu daglega lífi og framkoma hans við náungan.Fjölbreytileikinn birtist einnig í heilbrigðis kerfinu,sjúkur maður leggst inn á spítala og fær að vera það í nokkra daga,hvað gerist svo hann er sendur á annan spítala út á land,fjölskyldan getur erfilega heimsótt viðkomandi þetta kallar maður fjölbreytileika.Þegar við verðum eldri,hvað gerist þá, við komum okkur á elliheimili,því við viljum eiga góð róleg ár með makanum,við erum búin að gera ekkar fyrir þjóðfélagið og eigum siðferðilega rétt á þægilegu lífi í ellinni. Maður er búin að sofa í sama rúmi og maki manns í 60-70 ár, en þetta breytist allt þegar við verðum gömul, við þurfum ekki einu sinni að sofa í sama herbergi,því okkur er úthlutað sitthvort herbergið,og allt í einu erum við farin að sofa hjá einhverju ókunnugu fólki sem við þekkjum ekki neitt,þetta er fjölbreytileiki "ég hlakka til". Veðrið er fjölbreytilegt,við vitum aldrei hvernig við eigum að vera klædd,því veðrið breytist 3-4 á dag,sól,skýjað,rok rigning allt á einum degi .Ástæðan fyrir skrifum mínum sem hafa farið langt út fyrir það efni sem ég ætlaði að skrifa um er fjölbreytileiki himinsins. Ég horfði í átt til Snæfellsjökuls um miðnætti í gærkvöldi,ég var agndofa vegna fjölbreytileika og fegurðar himinsins,ég var að horfa á lifandi málverk,þvílík fegurð ,þar mynduðust heilu borgirnar í allri sinni mynd og í allri sinni litafegurð,ég gat varla slitið mig frá þessu, það eru forréttindi að búa á landi sem bjóða uppá svona fegurð.
Dægurmál | 28.6.2007 | 09:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bandarískur bær vill banna buxur sem lafa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 15.6.2007 | 17:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Það er dálítið strangt til tekið þegar sagt er að foreldrar vanræki börnin sín þegar þau verða of feit,eru börnin ekki frekar ofalin.Þetta getur orðið að þjóðfélags vandamáli ef ekki ekki er tekið á vandanum.Það er svo mikill hraði í flestum þjóðfélögum og lítill tími fyrir hvern og einn þannig að hinn góði heimatilbúni matur verður sjaldnar á borðum,þá er gripið til skyndimatar,og hann fitar örugglega meira en annað. Einnig er það orðið svo að börn leika sér ekki úti,þau leika sér frekar á tölvur og horfa á sjónvarpið.Mér finnst það vera skylda okkar foreldranna að sjá til þess að börnin hreyfi sig og stundi einhverjar íþróttir,en íþróttir krefjast stöðulyndi,því ekki er nóg að fara einu sinni,það verður að stunda þær til að fá einhvern árangur og hreyfing er það besta fyrir börnin okkar svo að þau falli ekki í þá grifju að fitna,það er nógur tími til þess.
Offita barna ætti að teljast vanræksla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 14.6.2007 | 19:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hvernig eiga danskir þingmenn að geta tekið ákvörðun um nokkurn hlut ef þeir geta ekki tekið einróma ákvörðun um að leyfa ekki reykingar í danska þinghúsinu. þeir taka ákvörðun um að ekki megi reykja á veitingarstöðum og skemmtistöðumen, en þeirra eigin vinnustaður er undanskilinn þessari ákvörðun, að þeir skuli leyfa reykingar í einu sér herbergi þetta er bara móðgun við dönsku þjóðina ,þarna eru þeir að stuðla að óbeinum reykingum hóp fólks,ég er alveg gáttuð,hvernig geta þeir horft framan í þjóðina sína.
Reykingar í danska þinghúsinu sagðar bera vott um tvöfalt siðgæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 10.6.2007 | 12:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Með tvo eins bíla á sama skráningarnúmerinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 8.6.2007 | 13:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Dægurmál | 22.5.2007 | 14:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Dægurmál | 13.5.2007 | 12:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þúsundir fylgdust með risabrúðu á gönguför | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 11.5.2007 | 18:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid