Færsluflokkur: Dægurmál
Dægurmál | 3.5.2007 | 18:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Soffía prinsessa fæddist fyrir nokkrum dögum á Spáni, þetta er annað barn Felipe og Leticia ,fyrir eiga þau eina dóttir, hann sjálfur er yngsta barn konungshjónana hann á tvær systur, og er hann ríkiserfinginn,embættið gengur í karllegg, nú er spurning, hvað verður gert á Spáni, verða lögunum breytt, ég reyndar held að það verði gert en ekki fyrr en Felipe verður orðinn konunugur eftir nokkur ár. Ástæðan er sú að heyrst hefur að elsta systir Felipe Elena hefur gert tilkall til krúnunnar, og verður því mjög erfitt að breyta lögunum áður en hann tekur við konungstitlinum af föður sínum.
Dægurmál | 1.5.2007 | 12:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekki hrifnir af Eiríki og Valentine Lost | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 1.5.2007 | 12:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mikið hefur þjóðfélagið breyst hvað varðar opnun um Páskahátíðina. Ég man eftir því þegar allt var lok, lok og læs á Skírdag og á Föstudaginn langa. Síðan byrjuðu sumar verslanir að opna í nokkra klt á Skírdag og það lá við að manni fyndist það vera Guðlast. Allir veitingastaðir voru lokaðir, og sennilega hafa þeir ferðamenn sem ferðuðust hingað á þessum árum þurft að koma með nesti með sér, eða einfaldlega svelt. En í dag með þessum nyju verslunarháttum, þar sem ekkert er heilagt lengur, eru matvöruverslanir opnar t.d. á Skírdag og jafnvel sumar verslanir hafa verið opnar á Föstudaginn langa.Vídeoleigur hafa haft opið um helgidagana.Veitingastaðir hafa haft opið,sem er sjálfsagt. Þar sem ég vinn með ferðamönnum,og hef gert mjög lengi, veit ég að þeir eru mjög hissa á allri þessari lokun hjá okkur, ég hef reynt að segja þeim að þetta séu helgidagar og ekki sé óeðlilegt við lokunina, en þeir vilja bara fá sitt, komast á veitingastaði og í verslanir, nú eru þeir glaðir því það er svo miki opið.Ég skil í raun að það er erfitt að loka í 4 daga alveg, ekki hægt að nálgast það sem gleymst hefur og ískápurinn er ekki nógu stór fyrir 4 daga innkaup(ég veit ekki hverning við fórum að hér áður fyrr) einnig fyrir þá sem vilja komast á veitingastaði, og ekki síst vegna stór fjölgunar á ferðamönnum hingað til lands á öllum tímum, , þá þurfum við að hafa sveigjanlegri á opnunartíma, EN þetta stóra EN við verðum líka að bera virðingu fyrir helgidögum og hafa verslanir og sjoppur lokaðar á FÖSTUDAGINN LANGA OG Á PÁSKADAG.
Dægurmál | 8.4.2007 | 21:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Dægurmál | 29.3.2007 | 16:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Dægurmál | 26.3.2007 | 10:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Hinrik prins vill verða kóngur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 20.3.2007 | 12:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Dægurmál | 19.3.2007 | 11:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Dægurmál | 13.3.2007 | 14:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þá er helgin búin og ég hef ekkert bloggað, því ég reyni að gera eitthvað annað skemmtilegt um helgar,þ.e.a.s. þegar ég er ekki að vinna.Á föstudag fór ég á bókasafnið og reyndi að fá tvær bækur sem einn bloggvinur minn benti mér á að lesa um Krissfestingu og upprisu Jesú Krists, en þær voru ekki til á safninu, ég ætla að panta þær, í staðin tók ég aðrar tvær og önnur þeirra er Tómasar guðspjall,laugardaginn notaði ég til að kíkja á hana,þar sem veðrið var ekki sem best gott að vera heima í leti með fjölskyldunni. Á sunnudag fór fjölskyldan í messu, þar sem sonur minn er að fara að fermast í april, og allt er á fullu í undirbúningi. Á eftir fórum við í Perluna á bókamarkaðinn þar sem ég keypti mér fjórar bækur á góðu verði þær eru : GÖNGIN TIL EILÍFÐAR,DÆTUR KÍNA BÆLDAR RADDIR, EYÐIMERKUR BLÓMIÐ OG STEINN STEINARR LEIT AÐ ÆVI SKÁLDSINS, hann er í miklu uppáhaldi hjá mér.
UTAN HRINGSINS
Ég geng í hring.
Í kringum allt, sem er.
Og innan þess hrings
er veröld þín.
Minn skuggi féll um stund
á gluggans gler.
Ég geng í hring
í kringum allt, sem er.
Og utan þessa hrings
er veröld mín.
Höf:Steinn Steinarr.
Dægurmál | 12.3.2007 | 11:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid