Þegar sápukúlur eru blásnar upp þá springa þær fljótlega,er það ekki það sem er að gerast núna í Íslensku þjóðfélagi.Margar sápukúlur hafa verið blásnar upp síðastiðin ár,og nú eru þær að springa.
Þær haf ekki verið blásnar upp með öryggi til þess að gera gott fyrir þjóðfélagið í heild,aðeins fyrir nokkra einstaklinga og það gengur ekki til lengdar.
Ég er svo gamaldags í hugsun,ég hef alltaf haldið að þegar við fjárfestum í einhverju þá þurfum við að eiga viss mikið að reiðufé til að leggja fram síðan gera áætlun hve mikið við getum greitt á mánuði til að gera raunhæfa fjárfestingu.Ég held að ekki fari vel að fjárfesta eingöngu með lánsfé,þá springur sápukúlan.
Hafa misst trúna á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Athugasemdir
Við þessu mátti búast. Það er eintóm sjálfsblekking að við séum (önnur) ríkasta þjóð í heimi. Skuldsettasta þjóð í vestrænum heimi væri nær lagi.
Ég bendi á bakþanka Davíðs Þórs Jónssonar, þess vísa manns, aftan á Fréttablaðinu í gær, 25. nóvember: Hvílíkt lán.
Þar kemur meðal annars fram hvað Svíar telja vera muninn á sér og Íslendingum:
" Ef Svíi vinnur milljón í happadrætti fer hann með hana í bankann, leggur helminginn inn og kaupir bíl fyrir hinn helminginn. Ef Íslendingur vinnur milljón í happadrætti fer hann með hana í bankann, fær lánaða aðra milljón og kaupir sér bíl fyrir tvær milljónir."
Það sorglega er að íslenskir bankar ýta undir þennan hugsunarhátt, þar sem þeir sem eiga mesta peninga fá hæstu lánin, meðan þeir sem minna eiga og mest þyrftu á hagstæðum lánum að halda þurfa að taka þau með ofurkostum eða hreinlega fá neitun.
Greta Björg Úlfsdóttir, 26.11.2007 kl. 12:53
nei eg er ekki hissa,þetta er allt komið úr böndum,og við sem höfum lifað tímana tvenna erum hrædd/ kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 26.11.2007 kl. 13:02
Hugboðið sem ég fékk inni í Kringlu þegar ég var þar um daginn að versla var þannig: Þetta verður ekki alltaf svona, við eigum eftir að verða fátæk. Frekar uggvænlegt - - vonandi bara mitt fjöruga ímyndunarafl en ekki sannleikur.
Greta Björg Úlfsdóttir, 26.11.2007 kl. 13:10
Manstu eftir íslensku erfðagreiningu? Þegar viðskiftafræðingar mæta í sjónvarpið til að kynna sauðsvarta almúganum hve hagstætt og sniðug ÍE sé. Kaupið núna og ekki dragast afturúr og svo framvegis.. Ekki treysta á neitt sem þessir "viðskiftaráðgjafar" (ég vill kalla þá blóðsugur) segja enda eru þeir að hugsa um sína hagsmuni, jafnvel þó að það þíði að hagsmunir þeirra sem taka þátt séu ekki upp á marga fiska og fólk jafnvel verði gjaldþrota. Hvað þurfa þessir andskotar að svíkja okkur oft þar til við föttum að það er verið að svíkja okkur?
En fáum við opinbera umræðu, nei, það má ekki hrófla við gömlu peningunum og bankakerfinu.
Meira um heimildir : http://malacai.blog.is/blog/malacai/entry/368120/
Kær kveðja Alli.
Alfreð Símonarson, 26.11.2007 kl. 17:07
Gréta Björg gott dæmi sem þú tekur þarna um Svíann.
Já Halli,tímarnir hafa svo sannarlega breyst,það er meiri stéttarskipting í dag en hér áður fyrr.
Alfreð,ég man svo sannarlega eftir Íslenskri erfðargreiningu,ég man að allir hlupu til að kaupa hlutabréf,í sumum tilfellum voru íbúðir settar í veð, og allt tapaðist,það er hræðilegt.
María Anna P Kristjánsdóttir, 26.11.2007 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.