Er stuðningur frá Kennedy fjölskyldu Obama til góðs !

Vopnahlé á milli frambjóðenda Demócrata Frú Clinton og Hr. Obama er af hinu góða og sýnir að þau eru menningarlegt fólk.En ég hef verið að velta fyrir mér hvort stuðningur við Barack Obama frá Kennedy fjölskyldunni sé honum til framdráttar.Við megum ekki gleyma því að tveir meðlimir fjölskyldunnar voru drepnir vegna sinna áherslumála í pólitík,og Kennedy fjölskyldan hefur í gegnum tíðina verið umdeild á ýmsan hátt.

Kennedy forseti var drepinn mjög snemma svo að verk hans fengu ekki að tala,Bobby bróðir hans var einnig drepinn áður en hann gat gefið kost á sér til forseta.Edward hefur verið þekktur fyrst og fremst sem kvennamaður,þó hann sé þingmaður.Aðrir meðlimir hafa fengið á sig dóma  og ýmsar ádeilur, svona mætti lengi telja upp.

Vitað er að Kennedy forseti var hlynntur blökkumönnum í Bandaríkjunum,og hvort hann hafi verið drepin vegna þess er ekki vitað.En spurningin er hvort Bandaríkjamenn séu tilbúnir til að hleypa hálfum blökkumanni í forsetastól? Eða verður Barack Obama látinn hverfa áður en að því kemur?


mbl.is Settu upp silkihanskana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt,nokkuð mikið til i þessu/Kveðja Halli  gamli

Haraldur Haraldsson, 1.2.2008 kl. 15:33

2 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Já ég hald að hann verði ekki fyrir valinu.

María Anna P Kristjánsdóttir, 1.2.2008 kl. 16:05

3 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Ég hef trú á því að það verði Demokrati næsti forseti U.S.A. og það verði kona,það eina sem gæti hindrað hana er kanski maðurinn hennar.

Guðjón H Finnbogason, 1.2.2008 kl. 21:23

4 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ekki gleyma að það var ein af Kennedyunum sem stofnaði Special olympics fyrir þroskahamlaða,en hvað sem því líður er ég sammála Guðjóni í því að Hilary Clinton verði forseti USA og tel ég að hún beisli manninn sinn.

Magnús Paul Korntop, 2.2.2008 kl. 13:12

5 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Takk fyrir athugasemdirnar ,ég trú því sjálf að Hillary veri næsti forseti og ég óska að svo verði,því hún er eld klár kona og lætur karlinn sinn ekki stoppa sig.

María Anna P Kristjánsdóttir, 2.2.2008 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband